Þetta erum við
Hljómsveitin Ukulellur var stofnuð árið 2018 og er skipuð þrettán hinsegin konum.
Með tónlist sinni leitast hljómsveitin Ukulellur við að auðga íslenska menningu með því að semja texta um veruleika hinsegin fólks og kvenna á öllum aldri. Þær skrifa um efni sem almennt er erfitt að finna í tónlist, svo sem breytingaskeiðið, hinsegin ástir, staðalímyndir, lesbíur og fordóma.
Ukulellur leggja sig fram við að uppræta fordóma ásamt því að styrkja samstöðu kvenna og hinsegin fólks.
Ukubassi
Anna Johannsdóttir
Ukulele
Elísabet Thoroddsen
Ukulele
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir
Ukulele
Hanna María Karlsdóttir
Ukulele / ráðgjöf
Helga Margrét Marzellíusardóttir
Ukulele
Herdís Eiríksdóttir
Ukulele
Hildur Heimisdóttir
Slagverk
Hugrún Ósk Bjarnadóttir
Slagverk
Margrét Grétarsdóttir
Ukulele
Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir
Ukulele
Ragnhildur Sverrisdóttir
Ukulele
Selma Kristín Erlendsdóttir
Ukulele